Fann til í gær alla smámynt á heimilinu og kom í ljós að þetta var sko engin smá mynt. Taldi svo saman og reiknast til að ég eigi tæpar 5000 kr. í íslenzkum krónum, 45 evrur, 20+ sterlingspund og svo aðrar myntir.
Búinn að láta gera við bílinn. Það kostaði mig aðeins 4000 krónur með leigubílnum sem ég þurfti að taka. Yndislegt hvað það er alltaf gaman að eyða fé í ekkert.
Sit nú í vinnunni og það er ekkert að gera, utanferð á laugardag. Mamma og pabbi, Jóhann og Dagbjört komu í gær til að hjálpa mér að pakka. Við hófumst að sjálfsögðu strax handa og er bara þónokkuð búið. Ég þarf líka að fá aðstoð í þvottum. Vona að mamma setji í einar 10 vélar í dag, væri næs svona þegar ég kem heim úr vinnunni. Hún má líka vera búin að þrífa.
Tenglar
Tenglar
Tenglasafn Páls Heimissonar.
- Sara flugmaður Flugmaður, laganemi, flug- og skíðakennari. Ein með öllu!
- Parið í Prinsatúni ungfrú netpróf.is og maki
- Georgous Verðandi mikilmenni
- Sigrún vodkakona Einn tvöfaldur áður en hún fer að sofa!
- Alma Sögur af wannabe Spanjóla
- Sunna Sweet Sykursæt og hressandi
- Sunnus Alltaf stuð á Sunnu
- Huldulíus Huldus ólétta
- Arndís Dúnja Þórarinsdóttir Eitt skemmtilegasta bloggið sem ég les
- Jónas Jónas verðandi mannfræðingur skrifar um líf sveitastráksins í borginni
- Freyja Finnsdóttir Hér má lesa um kennslukonuna Freyju og hvað á daga hennar drífur
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilegt ár Palli minn - vona að þú hafir haft það náðugt um hátíðirnar mbkv. Marta
marta margret (IP-tala skráð) 3.1.2007 kl. 02:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.