Vínarborg

Var í Prag um helgina! Ţađ var rosalega gaman, sól og sumar. Held ađ ţađ hafi veriđ fimmta skiptiđ mitt í Prag svo ég er nú farinn ađ ţekkja borgina ágćtlega, í hiđ minnsta miđbćinn. Fór á tónleika í Rudolfinum á föstudags- og laugardagskvöld, en um var ađ rćđa norrćna tónlistarviku í Prag ţar sem leikin voru nútímaverk eftir norrćn tónskáld. Á föstudeginum fór ég á tónleika ţar sem leikiđ var verk eftir Atla Heimi og á laugardeginum var leikiđ verk eftir Jón Norđdahl. Bćđi verkin voru mjög skemmtileg og ekki spillti fyrir ađ hlýđa á ţau í ţessu undurfagra tónlistarhúsi.

 Annars nýtti ég tíma minn í Prag til ađ hitta vini og slappa af. Átti reyndar fund međ ađstođarmanni forsćtisráđherra Tékklands og svo framkvćmdastjóra International Republican Institute. Báđir ţessir fundir voru út af DEMYC. Fróđlegir og skemmtilegir.

 Náđi líka ađ ţessu sinni ađ kynna mér mér nokkuđ vel barlífiđ í Prag og  fann bar sem ég get hiklaust mćlt međ. Um er ađ rćđa stađinn Bar and Books viđ Týnska götu (gatan liggur mjög nálćgt kirkjunni á gamla torgi). Ţetta er svona flottur stađur en samt mjög lítill og kósý.

 Núna er ég aftur kominn til Vínar og virđist hafa tekiđ góđa veđriđ frá Prag međ mér!


« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 identicon

Vínarbrauđiđ mitt  

SunnaSweet (IP-tala skráđ) 6.4.2007 kl. 11:41

2 Smámynd: Birna Dís

Hvenćr á svo ađ bjóđa okkur í heimsókn?

Birna Dís , 6.4.2007 kl. 23:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband