Ekki held ég að það verði mikil rós í hnappagat Háskóla Íslands að hafa ráðið Silju Báru sem forstöðumann alþjóðastofnunarinnar. Ég efast reyndar ekkert um að hún sé góður kennari, en ég missti allt álit á henni þegar hún sagði í fjölmiðlum að umræður um varnarmál einkenndust allt of mikið af karllægum gildum! Þetta kann svosem að vera rétt hjá henni, ég hef ekki hundsvit á því, en þetta er ekki beint svona kommentið sem maður býst við frá sérfræðingi í umræðunni!
En kannski á maður ekki að vera of fljótur að dæma, leyfum konunni að sanna sig fyrst (eða ekki). Ég óska Silju Báru samt til hamingju með starfið þó ég þekki hana ekki neitt. Hitti hana reyndar einu sinni á djamminu í Reykjavík og spjallaði aðeins við hana þá.
Flokkur: Bloggar | 14.2.2007 | 10:47 (breytt kl. 10:48) | Facebook
Tenglar
Tenglar
Tenglasafn Páls Heimissonar.
- Sara flugmaður Flugmaður, laganemi, flug- og skíðakennari. Ein með öllu!
- Parið í Prinsatúni ungfrú netpróf.is og maki
- Georgous Verðandi mikilmenni
- Sigrún vodkakona Einn tvöfaldur áður en hún fer að sofa!
- Alma Sögur af wannabe Spanjóla
- Sunna Sweet Sykursæt og hressandi
- Sunnus Alltaf stuð á Sunnu
- Huldulíus Huldus ólétta
- Arndís Dúnja Þórarinsdóttir Eitt skemmtilegasta bloggið sem ég les
- Jónas Jónas verðandi mannfræðingur skrifar um líf sveitastráksins í borginni
- Freyja Finnsdóttir Hér má lesa um kennslukonuna Freyju og hvað á daga hennar drífur
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.