Jæja, nú er ég kominn í siðmenninguna. Sunna Dís hefur dvalið hér hjá okkur Freyju síðan ég kom og höfum við brallað ýmislegt og rifjað upp gömul kynni. Ég eldaði speltpizzu í kvöld með heimagerðri pizzusósu og pepperóni, rauðlauk, jalapeño, sveppum, rjómaosti og mozzarella. Síðan eftir að hafa bakað pizzuna stráði ég fersku klettasalati yfir. Mjöööög gott. Í eftirrétt var svo ís og ferskur ananas.
Á leiðinni suður sprakk dekk á Nikulási Teiti! Það mun vera í þriðja skiptið í sumar!!! Ég lét gera við dekkið í dag OG þreif bílinn að utan...
...á sjálfvirkri bílaþvottastöð
Á leiðinni suður sprakk dekk á Nikulási Teiti! Það mun vera í þriðja skiptið í sumar!!! Ég lét gera við dekkið í dag OG þreif bílinn að utan...
...á sjálfvirkri bílaþvottastöð
Tenglar
Tenglar
Tenglasafn Páls Heimissonar.
- Sara flugmaður Flugmaður, laganemi, flug- og skíðakennari. Ein með öllu!
- Parið í Prinsatúni ungfrú netpróf.is og maki
- Georgous Verðandi mikilmenni
- Sigrún vodkakona Einn tvöfaldur áður en hún fer að sofa!
- Alma Sögur af wannabe Spanjóla
- Sunna Sweet Sykursæt og hressandi
- Sunnus Alltaf stuð á Sunnu
- Huldulíus Huldus ólétta
- Arndís Dúnja Þórarinsdóttir Eitt skemmtilegasta bloggið sem ég les
- Jónas Jónas verðandi mannfræðingur skrifar um líf sveitastráksins í borginni
- Freyja Finnsdóttir Hér má lesa um kennslukonuna Freyju og hvað á daga hennar drífur
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 400
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
oooo þetta var voða kósí hjá okkur...svona gera ekkert en þó allt sem að við erum vön að gera...kúra...fíbblast...perrast og borða góðan mat :)
SunnaSweet (IP-tala skráð) 27.7.2006 kl. 01:08
Mér finnst að þú eigir að skrifa um hversu spenntur þú ert fyrir Tálknafjöri 2006.
Jónas (IP-tala skráð) 28.7.2006 kl. 09:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.