Lengi hef ég haft ţau einkunnarorđ svona til gamans ađ ég velji einungis hiđ bezta! Ţetta hefur haft ţćr afleiđingar í för međ sér ađ ég er ótrúlega vandlátur á marga hluti. Til dćmis kaffi. Ég get bara ómögulega drukkiđ kaffi nema á ákveđnum stöđum. Ţeir eru ekki margir, en ađallega heima hjá mér, hjá Te og kaffi, Kaffitári og á Súfistanum. Ţađ er ekki nógu gott kaffiđ á veitingastađnum Hópinu á Tálknafirđi. Fékk mér einn espressó ţar áđan og bara sorry, minn espressó er svo miklu betri ađ ţađ er ekki líku saman ađ jafna. Til allrar hamingju get ég leyft mér ađ fara svona út á land ţví ég get bara tekiđ kaffivélina mína međ! Er ţó orđinn doldiđ kvíđinn yfir ađ fara til Vínarborgar. Sé ekki fram á ađ geta burđast međ kaffivélina ţangađ. Eins gott ađ Vínarbúar kunni ađ búa til gott kaffi!
Tenglar
Tenglar
Tenglasafn Páls Heimissonar.
- Sara flugmaður Flugmađur, laganemi, flug- og skíđakennari. Ein međ öllu!
- Parið í Prinsatúni ungfrú netpróf.is og maki
- Georgous Verđandi mikilmenni
- Sigrún vodkakona Einn tvöfaldur áđur en hún fer ađ sofa!
- Alma Sögur af wannabe Spanjóla
- Sunna Sweet Sykursćt og hressandi
- Sunnus Alltaf stuđ á Sunnu
- Huldulíus Huldus ólétta
- Arndís Dúnja Þórarinsdóttir Eitt skemmtilegasta bloggiđ sem ég les
- Jónas Jónas verđandi mannfrćđingur skrifar um líf sveitastráksins í borginni
- Freyja Finnsdóttir Hér má lesa um kennslukonuna Freyju og hvađ á daga hennar drífur
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 400
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
http://www.starbucks.com/retail/locator/ViewAll.aspx?a=1&CountryID=14&FC=RETAIL&City=
Kannski hjálpar ţetta ekki neitt.
Jónas (IP-tala skráđ) 21.7.2006 kl. 14:11
Starbucks er einmitt ekki dćmi um gott kaffi! Fjöldaframleitt hland vćri nćrri lagi
Páll Heimisson, 21.7.2006 kl. 14:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.