Vandlátur

Lengi hef ég haft ţau einkunnarorđ svona til gamans ađ ég velji einungis hiđ bezta! Ţetta hefur haft ţćr afleiđingar í för međ sér ađ ég er ótrúlega vandlátur á marga hluti. Til dćmis kaffi. Ég get bara ómögulega drukkiđ kaffi nema á ákveđnum stöđum. Ţeir eru ekki margir, en ađallega heima hjá mér, hjá Te og kaffi, Kaffitári og á Súfistanum. Ţađ er ekki nógu gott kaffiđ á veitingastađnum Hópinu á Tálknafirđi. Fékk mér einn espressó ţar áđan og bara sorry, minn espressó er svo miklu betri ađ ţađ er ekki líku saman ađ jafna. Til allrar hamingju get ég leyft mér ađ fara svona út á land ţví ég get bara tekiđ kaffivélina mína međ! Er ţó orđinn doldiđ kvíđinn yfir ađ fara til Vínarborgar. Sé ekki fram á ađ geta burđast međ kaffivélina ţangađ. Eins gott ađ Vínarbúar kunni ađ búa til gott kaffi!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

http://www.starbucks.com/retail/locator/ViewAll.aspx?a=1&CountryID=14&FC=RETAIL&City=

Kannski hjálpar ţetta ekki neitt.

Jónas (IP-tala skráđ) 21.7.2006 kl. 14:11

2 Smámynd: Páll Heimisson

Starbucks er einmitt ekki dćmi um gott kaffi! Fjöldaframleitt hland vćri nćrri lagi

Páll Heimisson, 21.7.2006 kl. 14:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband