Frönskunemar eru ekki af baki dottnir. Ég er farinn að aðhyllast að þetta fólk eigi enga aðra vini en aðra frönskunema. Hin skýringin er auðvitað sú að frönskunemar séu svo afspyrnu skemmtilegt fólk að það geti bara ekki hugsað sér að dvela langdvölum fjarri öðrum frönskunemum. Nýjasta nýtt hjá þeim er grillveizla. Nú á ég yfir höfði mér fleiri tugi ef ekki hundruða spam-póst frá þeim á dag, þar sem þau melda sig/afmelda sig, ákveða hvað þau ætla að grilla og hvað veit ég. Ég efast um að nokkuð nemendafélag sé jafn líflegt og Gallía, félag frönskunema, á sumrin. Ef heldur áfram sem horfir þarf ég að skipta um póstfang í haust. Sé mikið félagslíf hjá þeim á sumrin hvernig er þetta þá meðan skólinn er í gangi!
Flokkur: Bloggar | 17.7.2006 | 21:55 (breytt 18.7.2006 kl. 09:19) | Facebook
Tenglar
Tenglar
Tenglasafn Páls Heimissonar.
- Sara flugmaður Flugmaður, laganemi, flug- og skíðakennari. Ein með öllu!
- Parið í Prinsatúni ungfrú netpróf.is og maki
- Georgous Verðandi mikilmenni
- Sigrún vodkakona Einn tvöfaldur áður en hún fer að sofa!
- Alma Sögur af wannabe Spanjóla
- Sunna Sweet Sykursæt og hressandi
- Sunnus Alltaf stuð á Sunnu
- Huldulíus Huldus ólétta
- Arndís Dúnja Þórarinsdóttir Eitt skemmtilegasta bloggið sem ég les
- Jónas Jónas verðandi mannfræðingur skrifar um líf sveitastráksins í borginni
- Freyja Finnsdóttir Hér má lesa um kennslukonuna Freyju og hvað á daga hennar drífur
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 400
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.