Ţetta er allt ađ koma

Já, nú vantar einungis einn í viđbót til ađ ég haldi áfram bloggi. Annars ćtlađi ég ađ segja eitthvađ stórsniđugt en ég er búinn ađ steingleyma hvađ ţađ átti ađ vera. Mér tókst ađ festa lyftarann minn áđan! Hann er fastur í drullu niđri á bryggju. Er ekki nógu gott. Annars eru ađ renna á mig tvćr grímur međ Háskólann á Bifröst. Ég er engan veginn ađ átta mig á hvađ ég er ađ fá fyrir peningana ţarna. Hin meinta ţjónusta viđ nemendur hefur eitthvađ látiđ standa á sér. Skólinn á ađ byrja um nćstu helgi og ekki hefur veriđ send út stundatafla, bókalistar eru ađ vísu komnir á heimasíđuna en ég hef ekkert heyrt frá skólanum! Ekki neinar upplýsingar um hvernig standa skuli ađ greiđslu skólagjalda eđa hvenćr, ekki fengiđ ađgang ađ innra kerfi skólans (sem hlýtur ađ vera til eins og Ugla) og ekki fengiđ neinar upplýsingar um í hvađa kúrsa ég vil vera skráđur í (en skólagjöldin miđast viđ hversu margar einingar mađur ţreytir á önn). So far verđ ég ađ segja ađ Háskóli Íslands veitir muuun betri ţjónustu (aldrei datt mér í hug ađ HÍ gćti komiđ vel út úr ţjónustusamanburđi). Ég hef grun um ađ eitthvađ muni Páll láta heyra í sér eftir helgi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Númer eitt: Áttu lyftara?
Númner tvö: Af hverju?

Sigrún Ţöll

Sigrún Ţöll (IP-tala skráđ) 17.7.2006 kl. 17:25

2 Smámynd: Páll Heimisson

Já, já auđvitađ á ég lyftara! Hver á ekki lyftara?

Páll Heimisson, 17.7.2006 kl. 18:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband