Ég veit að ég sagðist ekki ætla að blogga meira nema í hið minnsta fimm manns myndu skilja eftir skilaboð. Ég hef þó ákveðið að svindla aðeins en ég ítreka að ekki verður bloggað af fullum krafti nema kröfur mínar verði uppfylltar!
Ég lýsi eftir fólki sem hafði lofað upp á æru og trú að viðkomandi ætlaði heldur betur að gera víðreist um Vestfirði í sumar og vísitera mig og aðra góða menn! Enn sem komið er hefur einungis Freyja Finnsdóttir rekið inn nefið. Hvar eru þessar raddir núna sem kyrjuðu í kór í apríl að nú ætti að leggja land undir fót í sumar! Þær hljóma eitthvað hjáróma nú um stundir! Ljóst er að nú fer hver að verða síðastur að koma í heimsókn.
Annars er veðrið hér nú um stundir vægast sagt ógeðslegt. Það rok og rigning og ekki hundi út sigandi.
Tenglar
Tenglar
Tenglasafn Páls Heimissonar.
- Sara flugmaður Flugmaður, laganemi, flug- og skíðakennari. Ein með öllu!
- Parið í Prinsatúni ungfrú netpróf.is og maki
- Georgous Verðandi mikilmenni
- Sigrún vodkakona Einn tvöfaldur áður en hún fer að sofa!
- Alma Sögur af wannabe Spanjóla
- Sunna Sweet Sykursæt og hressandi
- Sunnus Alltaf stuð á Sunnu
- Huldulíus Huldus ólétta
- Arndís Dúnja Þórarinsdóttir Eitt skemmtilegasta bloggið sem ég les
- Jónas Jónas verðandi mannfræðingur skrifar um líf sveitastráksins í borginni
- Freyja Finnsdóttir Hér má lesa um kennslukonuna Freyju og hvað á daga hennar drífur
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 400
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er eins hér. Ekkert að gera nema hanga uppi í rúmi og drekka heitt kakó. Hvað er að frétta af ferðaplaninu mínu?
Edda (IP-tala skráð) 15.7.2006 kl. 15:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.