Ţýzka

Samantha ritari hér í sendiráđinu hefur bent mér á ţađ ađ ţýzkan sem ég nota í bréfum sem ég sendi frá mér hefđi hćft á keisaratímabilinu en sé kannski orđin ađeins of fjálgleg svona í nútímanum. Auđvitađ geri ég ţá enn meira í ţví ađ halda í formlegheitin. Annars er ótrúlegt hvađ "austurrísk" ţýzka er mun formlegri en venjuleg.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ći, Palli minn :) Gott ađ vita ađ ţú breytist aldrei!

 Er annars farin ađ sakna ţín - orđiđ allt of langt síđan viđ drukkum saman síđast!

Dúnja (IP-tala skráđ) 12.2.2007 kl. 11:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband