Fyrsta matarbođiđ í Vín!

Jćja, ţá er komiđ ađ fyrsta matarbođinu í Vín. Ţetta var strategísk ákvörđun, ţví ásamt ţví ađ mig var fariđ ađ lengja eftir matargestum og ađ taka upp sleif í eldhúsinu ađ ţá átti ég eftir ađ koma mér fyrir og hvađ er betra til ţess falliđ ađ reka á eftir manni en ađ bjóđa gestum í heimsókn!

 Ég fć frönskuhópinn minn (ţ.e. Frakkann Adrian og Norđmanninn Karine), en viđ hittumst og Adrian kennir okkur frönsku, í mat. Ég ákvađ ađ vera međ franskt ţema og mun matseđilinn líta eitthvađ á ţessa leiđ út:

a) Aperitif auđvitađ međ smáréttum (nennti samt ekki ađ fara út í einhverja canapés framleiđslu)

b) Forréttur: eina sem er ekki franskt, kúrbítur og ţistilhjörtu međ parmaskinu og parmesanosti og dressingu. Vín: Chablis, Domaine Sainte Claire 2005

c) Ađalréttur: Tartifle og salat. Vín, sama og međ forréttinum ţar sem ég fann hvergi Vin blanc de Savoie hér í Vínarborg

d) Fromage: úrval af frönskum ostum. Vín: Chateuneuf-du-Pape 2003, rauđvín frá suđaustur Frakklandi. Verđ ađ viđurkenna ađ ég veit ekki alveg hvort ţetta er Rónarvín eđa frá Provance

e) Eftirréttur: Frönsk súkkulađiterta. Vín: Sama og međ ostunum

f) kaffi og súkkulađi. Mér finnst koníak ógeđ og ákvađ ţví ađ sleppa ţví


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband